
Þjónustan
Saga Legal veitir faglega lögfræðiráðgjöf á fjölbreyttum réttarsviðum og tekur að sér málsmeðferð og ráðgjöf sem sniðin er að þörfum umbjóðenda
Fjölskylduréttur
Aðstoð við hjónaskilnaði, forsjármál, umgengni og framfærslu
Skjalagerð og samningar
Gerð lögfræðilegra skjala og samninga til að tryggja öryggi og skýrleika í viðskiptum.
Fullnusturéttarfar
Aðstoð við innheimtu krafna, fjárnám, nauðungarsölur og önnur fullnustuskref
Erfðaréttur
Ráðgjöf og úrlausn ágreiningsmála tengdum erfðum og skiptingu dánarbúa.
Skiptaréttur
Ráðgjöf og úrlausn mála er varða skipti félaga, dánarbúa eða eigna
Vinnuréttur
Ráðgjöf í ágreiningsmálum milli atvinnurekenda og starfsmanna.
Sakamál
Málsvörn og réttargæsla einstaklinga sem sæta sakamálarannsókn eða ákæru
Eignaréttur
Ráðgjöf vegna fasteigna, lóðamála, afnota- og eignarréttarágreinings
Hagsmunagæsla
Framkvæmd málsóknar og vörnin fyrir hönd umbjóðenda í dómsmálum.
Starfsmenn
Hjá Saga Legal starfa reynslumiklir sérfræðingar sem leggja metnað í faglega þjónustu og traust samskipti. Við vinnum saman að því að finna bestu lausnirnar fyrir hvern skjólstæðing.
Saga
Saga Legal veitir lögfræðiráðgjöf á breiðum grunni og leggur áherslu á fagmennsku, skýr og heiðarleg samskipti og áreiðanlega þjónustu. Við leitumst ávallt við að skapa traust og góð tengsl við viðskiptavini okkar og tryggja skilvirkar lausnir sem taka mið af þörfum hvers og eins
